• DSC0302788x1280

Töff hilla á hjólum, 59 x 37 x 102.

Verð : 34.890kr

Vörunúmer : KERHIL

Lagerstaða : Til á lager


Töff hilla á hjólum, 59 x 37 x 102. Samsett.

 

Gamla verksmiðjuútlitið er mjög vinsælt þessa dagana enda hæfilega grófgert og aldrað að sjá. Mjög nytsöm hilla, sem má rúlla á milli herbergja ef svo ber undir - og ekkert dettur niður. Hillurnar eru í ýmsum litatónum. 

 

Ath. sendingarkostnaður fer eftir verðskrá Póstsins, sendið línu á mundumig@mundumig.is.  

 

Aðeins 1 eintak til (sýningareintakið) - því lækkað verð þó að það sé í toppstandi.