• AP400

Glæsileg Flying Circus Jenny flugvél - 51,1 x 80 x 18 cm.

Verð : 20.190kr

Vörunúmer : AMAP400

Lagerstaða : Til á lager


Glæsileg Flying Circus Jenny flugvél - 51,1 x 80 x 18 cm. 

Afar nákvæm og falleg endurgerð af flugvél sem varð vinsæl eftir fyrri heimsstyrjöldina, þegar þúsundir véla voru settar á almennan markað. Þær voru m.a. notaðar í útsýnis- og skemmtiflug og í flugsýningar sem kallaðar voru "Flying circus", þar sem flugmenn sýndu hæfni sína og véla sinna í háloftunum. 

 

Frá Authentic models.