• AP243hi
  • AP243stillhi1

Flott líkan af Sopwith Camel flugvél. Vélin hans Snoopy - 25,9x38,1x12,4 cm.

Verð : 13.990kr

Vörunúmer : AMAP243

Lagerstaða : Til á lager


Mjög flott og nákvæmt líkan af Sopwith Camel flugvél frá Authentic Models. Sopwith Camel vélarnar komu fyrst fram 1916 og framleiðandinn var Sopwith Aviation Company.  Vélarnar voru notaðar í fyrri heimstyrjöldinni og framleiðslu var hætt 1920. Þess má geta að Snoopy í Peanuts flýgur Sopwith Camel í ímynduðum bardögum sínum við Rauða baróninn, en þá er hann í hlutverki World War I flying ace. 

Stærð: 25,9x38,1x12,4 cm.

 

 

Frá Authentic models. 

 

Meira um Sopwith Camel: https://en.wikipedia.org/wiki/Sopwith_Camel