• GreenwithOnionside1024x1024
  • Green8817bad6577a4a51a1616793c2ae48301024x1024
  • Package1024x1024

"Astro" lítil græn geimvera eða geymslubox, þú ræður! - 9 x 9 x 11 cm.

Verð : 1.290kr

Vörunúmer : OT836

Lagerstaða : Til á lager


"Astro" lítil græn geimvera eða geymslubox, þú ræður! 9 x 9 x 11 cm. Astro er fínn í að geyma hálfa ávexti og hefur gaman af því að hanga í ísskápnum (eða geimfarinu eins og hann kallar hann). 

 

Það er ekki annað en hægt að brosa með þennan í ísskápnum. Ath. hann er ansi lítill. 

 

"From a galaxy far far away comes Astro… He has been called on a special mission to help keep your half fruits and veggies fresh. Astro will easily fit in the space shuttle you have mistaken for a fridge!"

 

Hönnun: OTOTO.